Air Iceland Connect
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Air Iceland Connect var íslenskt flugfélag, sem stofnað var í kjölfar samruna innanlandsflugs Flugleiða og Flugfélags Norðurlands. Upprunalega nafn félagsins var Flugfélag Íslands en því var breytt árið 2017. Fyrirtækið var rekstrareining innan FL Group en er í dag hluti af Icelandair Group. Árið 2021 var ákveðið að fella merki og vef félagsins undir Icelandair.[2]
Meirihluti flugferða eru á milli Reykjavíkur, Akureyrar, Egilsstaða og Ísafjarðar.
Remove ads
Áfangastaðir

(Áfangastaðir árið 2020) Frá Reykjavík til:
- Akureyrar
- Egilsstaða
- Ísafjarðar
- Vestmannaeyja
- Kulusuk
- Narsarsuaq
- Nuuk
- Ilulissat
- Nerlerit Inaat
- Tórshavn (Fær) samstarf við Atlantic Airways (Flug til Færeyja var í samvinnu við flugfélagið Atlantic Airways, flogið var frá Keflavíkurflugvelli.)
Flug frá Akureyri
Flug til Grímseyjar, Þórshafnar og Vopnarfjarðar var framkvæmt af flugfélaginu Norlandair
- Grímsey
- Þórshöfn
- Vopnafjörður
Remove ads
Flugfloti
- 6 Fokker 50
- 3 Bombardier Dash 8-202
- 3 Bombardier Q400
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads