Al-Bireh
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Al-Bireh er borg í Palestínu sem liggur að Ramallah. Margir brunnar og vatnslindir eru í borginni og er nafn hennar dregið af því. al-Bireh er staðsett á krossgötum milli norðurs og suðurs en úlfaldalestirnar fóru fá fornu fari milli Jerúsalem og Nablus. Árið 2006 var íbúafjöldi borgarinnar 39.538.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads