Jerúsalem
Borg á Levant svæði Austur- Miðjarðarhafs, í Vestur-Asíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jerúsalem, Jórsalir eða Jórsalaborg (hebreska: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; arabíska: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni Miðjarðarhafs og lykilborg í sögu gyðingdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og Palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem höfuðborgar ríkis síns (Palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum Ísraela.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads