Ramallah

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ramallah
Remove ads

Ramallah er borg í Palestínu. Hún er staðsett á miðjum Vesturbakkanum við hlið Al-Bireh og hefur um 25.500 íbúa. Ramallah er um það bil 9 kílómetra norðaustur af Jerúsalem og er nú aðsetur palestínsku ríkisstjórnarinnar.

Thumb
Útsýni yfir Ramallah íbúðahverfi

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads