Alexandra Bretadrottning

From Wikipedia, the free encyclopedia

Alexandra Bretadrottning
Remove ads


Alexandra Bretadrottning (fædd Alexandra Carolina Marie Charlotte Louise Julia; f. 1. desember 184420. nóvember 1925) var dóttir Kristjáns 9. Danakonungs og prinsessa í Danmörku. Hún giftist síðar Alberti Játvarði krónprins Bretlands, sem síðar varð Játvarður 7. og með því varð hún Alexandra Bretadrottning.

Staðreyndir strax
Remove ads

Líf og fjölskylda

Alexandra Danaprinsessa eða Alix eins og hún var ávallt kölluð í fjölskyldunni, fæddist í Kaupmannahöfn árið 1844. Foreldrar hennar voru Kristján prins, seinna Kristján 9., og Louise af Hessen-Kassel.

Þann 10. mars 1863 giftist Alexandra Alberti Játvarði Bretakrónprinsi, syni Viktoríu Bretadrottningar og Alberts prins. Þau eignuðust sex börn:

Alexandra dó árið 1925 í Sandringham eftir hjartaáfall. Hún er grafin við hlið eiginmanns síns í kapellu heilags Georgs í Windsorkastala.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads