6. apríl

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

6. apríl er 96. dagur ársins (97. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 269 dagar eru eftir af árinu.

MarAprílMaí
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Síðasta eintak danska dagblaðsins Aktuelt kom út.
  • 2006 - Yayi Boni tók við embætti forseta Benín.
  • 2006 - Umdeild þýðing á Júdasarguðspjalli kom út á vegum National Geographic Society.
  • 2008 - Samgönguráðherra Srí Lanka, Jeyaraj Fernandopulle, lést ásamt 11 öðrum í hryðjuverkaárás í Kólombó.
  • 2009 - Jarðskjálfti olli yfir 300 dauðsföllum og mikilli eyðileggingu í L'Aquila á Ítalíu. Skjálftinn mældist 6,3 á Richter-kvarða.
  • 2010 - Karl og kona urðu úti á Emstrum eftir að hafa villst þangað á bíl á leið frá eldgosinu á Fimmvörðuhálsi. Kona sem var með þeim bjargaðist.
  • 2010 - Þingkosningar fóru fram í Bretlandi. Enginn flokkur náði hreinum meirihluta sem leiddi til stofnunar fyrstu samsteypustjórnar Bretlands í 36 ár.
  • 2012 - Þjóðfrelsishreyfing Azawad lýsti yfir sjálfstæði Azawad frá Malí.
  • 2014 - Rússneski fáninn var dreginn að húni í mótmælum í Donetsk og Karkiv í Úkraínu.
  • 2017 - Borgarastyrjöldin í Sýrlandi: Bandaríkjaher skaut 59 loftskeytum á flugstöð í Sýrlandi vegna gruns um að efnavopnum hefði verið beitt gegn bæ í höndum uppreisnarmanna.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads