20. nóvember

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

20. nóvember er 324. dagur ársins (325. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 41 dagur er eftir af árinu.

OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2002 - Blaðagrein sem lýsti fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimi sem siðlausri olli uppþotum og 215 dauðsföllum í Nígeríu og varð til þess að keppnin var haldin í London í stað Abuja.
  • 2003 - 27 létust í hryðjuverkaárás gegn breska sendiráðinu og breskum banka í Istanbúl í Tyrklandi.
  • 2010 - Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði var stofnað í Reykjavík.
  • 2013 - Lekamálið kom upp á Íslandi þegar Morgunblaðið og Fréttablaðið birtu upplýsingar úr minnisblaði frá Innanríkisráðuneytinu.
  • 2015 - Hryðjuverkamenn gerðu árás á Radisson Blu-hótelið í Bamakó í Malí og tóku 170 manns í gíslingu.
  • 2016 - Orrustan um Aleppó: 27 létust þegar síðasta sjúkrahúsið í Aleppó var eyðilagt í loftárás Sýrlandsstjórnar.
  • 2017 - Grein í Nature lýsti því að loftsteinninn ʻOumuamua væri upprunninn utan sólkerfisins og væri því fyrsti þekkti miðgeimshluturinn.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads