Ryðölur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ryðölur
Remove ads

Ryðelri (fræðiheiti Alnus rubra) er stórvaxin og hraðvaxta elritegund sem myndar beinvaxin tré með keilulaga krónu. Útbreiðslusvæði eru strandhéruð NV-Bandaríkjanna og V-Kanada. Hæstu trén verða 20-30 metrar að hæð.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Thumb
Alnus rubra í Árnessýslu.
Thumb
Stofn ryðelris.

Tegundin er niturbindandi og vex í sambúð við geislasvepp af ættkvíslinni Frankia. Ryðelri er nýtt til viðarframleiðslu. Það er landnámstré sem getur vaxið þar sem jarðvegi hefur verið raskað svo sem við námugröft. Ryðelri er nýlegt á Íslandi. En það lofar mjög góðu. [1]

Remove ads

Tengill

Heimild

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads