Alta
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Alta (norðursamíska: Álaheadju gielda) er fjölmennasta sveitarfélag í norska fylkinu Finnmörk. Íbúar sveitarfélagsins eru um það bil 20.500 (2017), og búa flestir þeirra í þéttbýlinu Alta. Hægt er að finna nyrsta Subway veitingastað í heimi í Alta.

Í sveitarfélaginu hafa fundist fornar myndir höggnar í grjót, sem taldar eru vera á bilinu 2500 - 5000 ára gamlar.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads