Andeselfting

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andeselfting
Remove ads

Andeselfting (fræðiheiti: Equisetum bogotense[1]) er elfting[2] sem er ættuð frá Suður-Ameríku. Fræðiheitið vísar til Bogotá, höfuðborg Kólumbíu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Samkvæmt nýlegri rannsókn,[3] er þessi tegund sú einangraðasta í ættkvíslinni og er skyldari fornum (útdauðum) elftingum heldur en núlifandi.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads