Andrea Bocelli

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andrea Bocelli
Remove ads

Andrea Bocelli (fæddur 22. september 1958 í Lajatico í Toskana) er ítalskur lýrískur tenór og poppsöngvari. Bocelli fæddist með gláku og hlutasjón en þegar hann var tólf ára missti hann sjónina eftir slys sem átti sér stað þegar hann var að spila fótbolta.[1][2]

Thumb
Andrea Bocelli (2006).

Bocelli hélt tónleika í maí 2022 í Kórnum í Kópavogi.

Útgefið efni

Breiðskífur

DVD

  • 1998: A Night in Tuscany.
  • 2000: Sacred Arias: The Home Video.
  • 2001: Tuscan Skies (Cieli di Toscana).
  • 2006: Credo: John Paul II.
  • 2006: Under the Desert Sky.
  • 2008: Vivere Live in Tuscany.
  • 2008: Incanto The Documentary.
  • 2009: My Christmas Special'.
Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads