Andrew Fire

From Wikipedia, the free encyclopedia

Andrew Fire
Remove ads

Andrew Zachary Fire (fæddur 27. apríl 1959) er bandarískur líffræðingur og prófessor í meinafræði og erfðafræði við Stanford-háskóla. Hann er þekktastur fyrir að hafa uppgötvað RNA-inngrip við genatjáningu ásamt Craig C. Mello, en fyrir þær rannsóknir deildu þeir nóbelsverðlaununum í lífeðlis- og læknisfræði árið 2006.

Staðreyndir strax Lífvísindi 20. og 21. öld, Nafn: ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads