Ankara
höfuðborg Tyrklands From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ankara er höfuðborg Tyrklands og næststærsta borg landsins á eftir Istanbúl. Árið 2024 bjuggu 5.290.822 manns í borginni og 5.864.049 manns í öllu héraðinu.[1] Borgin stendur 938 metra yfir sjávarmáli.[2] Áður fyrr hét borgin Angora.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
