Runnabý

From Wikipedia, the free encyclopedia

Runnabý
Remove ads

Runnabý (fræðiheiti: Apis andreniformis[1]) er býflugnategund með útbreiðslu í suðaustur Asíu og er útbreiðslan munminni en systurtegundarinnar Apis florea. Tegundin var lengi talin afbrigði eða undirtegund Apis florea. Bú runnabýa eru smá og opin (ekki í holum), og flugurnar eru smávaxnar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Samheiti ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads