Himalajabý

From Wikipedia, the free encyclopedia

Himalajabý
Remove ads

Himalajabý (fræðiheiti: Apis laboriosa[1]) er býflugnategund með útbreiðslu í Himalajafjöllum (á milli 2,500 og 3,000 mhys. í Indland, Nepal, Bútan, Myanmar, Laos, Víetnam og suður Kína). Tegundin er sú stærsta innan ættkvíslarinnar, allt að 3 sm að lengd. Hún var áður talin undirtegund risabýs, en nýlegar rannsóknir sýna fram á að hún er sjálfstæð tegund.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Himalajabý safnar hunangslegi úr lyngrósum og vegna efna í þeim (grayanotoxin) getur hunangið valdið ofskynjunum. Er það fimmfalt verðmætara en venjulegt hunang. Einungis himalajabý og kákasusbý virðast hafa þol gegn eitrun af því.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads