Apis mellifera monticola

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Apis mellifera monticola er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í fjallendi A-Afríku (í 2400 til 3000 metra hæð (Meru-fjalli, Kilimanjaro, Kenýafjalli og Elgon-fjalli). Hún er fremur smá.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Þrínefni ...

Nýlega hafa verið gerðar tilraunir með að blanda henni við Buckfastbý til að fá mótstöðu gegn Varroa smiti. Er blendingurinn nefndur Elgonbý.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads