Apis mellifera monticola
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Apis mellifera monticola er ein undirtegund alibýflugna. Útbreiðsla hennar er í fjallendi A-Afríku (í 2400 til 3000 metra hæð (Meru-fjalli, Kilimanjaro, Kenýafjalli og Elgon-fjalli). Hún er fremur smá.
Nýlega hafa verið gerðar tilraunir með að blanda henni við Buckfastbý til að fá mótstöðu gegn Varroa smiti. Er blendingurinn nefndur Elgonbý.[1]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads