Araucaria
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Araucaria eða stofugreni[4] er ættkvísl sígrænna barrtrjáa frá suðurhveli.

Remove ads
Flokkun og tegundir



Það eru 4 núlifandi deildir innan ættkvíslarinnar og tvær útdauðar, stundum taldar sem sjálfstæðar ættkvíslir.[5][6][7]
- Section Araucaria.. Syn. sect. Columbea; stundum talin innihalda Intermedia og Bunya
- Araucaria angustifolia – suður og suðaustur Brasiía, norðaustur Argentína.
- Araucaria araucana; Apahrellir – Mið-Síle & vestur Argentína.
- †Araucaria nipponensis – Japan og Sakhalin (fyrri hluti Krítartímabils)[8]
- Section Bunya. [9][7]
- Araucaria bidwillii – A-Ástralía
- †Araucaria brownii - England (Mið Júratímabil)
- †Araucaria mirabilis – Patagónía (Mið Júratímabil)
- †Araucaria sphaerocarpa - England (Mið Júratímabil)
- Section Intermedia.
- Araucaria hunsteinii – klinki; Nýja-Gínea
- †Araucaria haastii - Nýja-Sjáland (Krítartímabil)
- Section Eutacta.
- Araucaria bernieri – Nýja-Kaledónía
- Araucaria biramulata – Nýja-Kaledónía
- Araucaria columnaris – Nýja-Kaledónía
- Araucaria cunninghamii – A-Ástralía, Nýja-Gínea
- Araucaria goroensis – Nýja-Kaledónía
- Araucaria heterophylla – Norfolk eyja
- Araucaria humboldtensis – Nýja-Kaledónía
- Araucaria laubenfelsii – Nýja-Kaledónía
- Araucaria luxurians – Nýja-Kaledónía
- Araucaria montana – Nýja-Kaledónía
- Araucaria muelleri – Nýja-Kaledónía
- Araucaria nemorosa – Nýja-Kaledónía
- Araucaria rulei – Nýja-Kaledónía
- Araucaria schmidii – Nýja-Kaledónía
- Araucaria scopulorum – Nýja-Kaledónía
- Araucaria subulata – Nýja-Kaledónía
- †Araucaria lignitici – (Paleósen) Yallourn, Victoria, Ástralíu[10]
- †Araucaria famii – (Síð-Krítartímabil) Vancouver-eyju, Kanada.[11]
- †Section Yezonia. Útdauð. Inniheldur bara eina tegund
- †Araucaria vulgaris – Japan (Síð-Krítartímabil)
- †Section Perpendicula. Útdauð. Inniheldur bara eina tegund
- †Araucaria desmondii - Nýja-Sjáland (Síð-Krítartímabil)
- incertae sedis
- †Araucaria beipiaoensis
- †Araucaria fibrosa
- †Araucaria marensii – La Meseta Formation, Antarktíka & Santa Cruz Formation, Argentína[12][13]
- †Araucaria nihongii – Japan
- †Araucaria taieriensis - Nýja-Sjáland [14]
Araucaria bindrabunensis (áður flokkuð í deildina Bunya) hefur verið flutt í ættkvíslinia Araucarites.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads