Arbil

From Wikipedia, the free encyclopedia

Arbilmap
Remove ads

Arbil (kúrdíska: ھەولێر ,Hewlêr[1][2]; Arabíska: أربيل‎[3]) er höfuðsstaður og fjölmennasta borg Kúrdíska svæðisins í norður Írak.[4] Þar bjuggu 879 þúsund íbúar árið 2015.[5] Borgin var þekkt í fornöld sem Arbela.

Thumb
Réttsælis frá efst til neðst: Miðbær, Mudhafaria Minaret, Styttan af Ibn al-Mustawfi, varnarmúr borgarinnar.

Borgin var stofnuð á fimmta árþúsundi fyrir Krist, sem gerir hana eina af elstu borgum í heimi.[6] Í miðbæ borgarinnar er varnarmúr borgarinnar. Elstu sögulegu heimildir svæðisins eru frá þriðju konungsætt Ur frá Súmer þegar konungurinn Shulgi minntist á borgina Urbilum. Borgin var síðar hernumin af Assyríu.[7][8]

Arbil varð hluti af Assyríu á 21stu öld f.Kr. og var innan ríkis þeirra til 7. aldar f.Kr.

Remove ads

Heimildir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads