Archie Kao
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Archie Kao (fæddur 14. desember 1969) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í CSI: Crime Scene Investigation og Power Rangers Lost Galaxy.
Remove ads
Einkalíf
Kao er fæddur í Washington í Bandaríkjunum. Hann stundaði nám við George Mason-háskólann. Kao var valinn formaður stúdentaráðsins á meðan hann var við nám. Hann ætlaði sér að stunda lögfræðinám og vinna við stjórnmál áður en hann gerðist leikari. Kao bæði talar og skilur mandarín.
Ferill
Kao byrjaði ferill sinn í sjónvarpsþættinum Maybe This Time frá 1996. Var árið 1999 boðið hlutverk í Power Rangers Lost Galaxy sem Kai Chen/Blue. Hann hefur síðan 2000 komið fram sem reglulegur gestaleikari í CSI: Crime Scene Investigation sem tölvutæknimaðurinn Archie Johnson. Kao hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: The One, Thank Heaven og The Hills Have Eyes II.
Kvikmyndir og sjónvarp
Heimildir
- Fyrirmynd greinarinnar var „Archie Kao“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. apríl 2011.
- Archie Kao á IMDb
- http://www.angelfire.com/poetry/verona/ArchieKaoOnline/ Heimasíða Archie Kao
Tenglar
- Archie Kao á IMDb
- http://www.angelfire.com/poetry/verona/ArchieKaoOnline/ Heimasíða Archie Kao
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
