Aronsstigi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Aronsstigi
Remove ads

Aronsstigi (fræðiheiti: Polemonium carneum[2]) er dulfrævingur sem á rætur sínar að rekja til vesturhluta Bandaríkjanna (Kaliforníu, Oregon og Washington).[3] Hann er hávaxinn og blómviljugur og hefur verið reyndur nokkuð á Íslandi.[4] Blendingar hans og jakobsstiga eru yfirleitt harðgerðir.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads