Astacidea

From Wikipedia, the free encyclopedia

Astacidea
Remove ads

Astacidea er flokkur skjaldkrabba (krabbadýr) að meðtöldum humrum, vatnakrabbar þeirra nánustu ættingjar.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Superfamilies ...
Remove ads

Meðlimir

Innættkvíslin Astacidea inniheldur fimm yfirættir, tvær af vastnakröbbum (Astacoidea og Parastacoidea), eina af humrum (Nephropoidea), einni af kóralrifjahumrum (genus Enoplometopus), og nokkrar útdauðar ættkvíslir.[1] síðan 2009, hafa 782 viðurkenndar tegundir verið taldar til þeirra, þar af yfir 400 sem teljast til Cambaridae.[1] Meðlimir ættbálksins Glypheidea (með fjölda útdauðra (steingerðra) tegunda og tveggja núlifandi; Neoglyphea inopinata og Laurentaeglyphea neocaledonica) voru áður taldar hér til.[2]

Remove ads

Lýsing

Meðlimir innættbálksins Astacidea þekkjast frá öðrum krabbadýrum á klóm á fyrstu þremur framfótunum (pereiopod), og sú fremsta er mun stærri en seinni tvö pörin.[2] Síðustu tvö pör framfótanna eru einföld (án klóa), nema hjá Thaumastocheles, þar sem fimmta parið gæti verið með smávaxnar klær.[3]

Útbreiðsla

Meðlimir innættbálksins Astacidea finnast um allan heim - bæði í hafi og ferskvatni - nema á meginlandi Afríku og hlutum Asíu.[4]

Taxonomy

  • Palaeopalaemonoidea
    1. Palaeopalaemonidae
  • Enoplometopoidea
    1. Enoplometopidae
    2. Uncinidae
  • Nephropoidea
    1. Chilenophoberidae
    2. Nephropidae
    3. Protastacidae
    4. Stenochiridae
  • Astacoidea
    1. Astacidae
    2. Cambaridae
    3. Cricoidoscelosidae
  • Parastacoidea
    1. Parastacidae


Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads