Astacus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Astacus (úr grísku αστακός, (astacós), í merkingunni "humar" eða "vatnakrabbi")[1] er ættkvísl vatnakrabba sem er í Evrópu og vesturhluta Asíu, og samanstendur af þremur núlifandi tegundum og fjórum útdauðum, steingerfðum tegundum.[2]
Vegna vatnakrabbaplágunnar, eru vatnakrabbar af þessari ættkvísl nær útdauðir í Evrópu og hafa vatnakrabbar af Norður-Amerísku tegundinni Pacifastacus leniusculus, verið settir í staðinn, en sú tegund er með þol gegn þeirri sýki.[3] Hinsvegar hefur komið í ljós að sú krabbategund er um leið smitberi.
Remove ads
Núlifandi tegundir
A. astacus
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads