Atari 2600

leikjatölva frá 1977 From Wikipedia, the free encyclopedia

Atari 2600
Remove ads

Atari 2600 er leikjatölva sem kom út í október árið 1977, gefin út af Atari. Vélin var fyrst seld sem Atari VCS (skammstöfun á „Video Computer System“), en eftir að seinni vélin Atari 5200 kom út var hún nefnd Atari 2600. Með henni fylgdu tveir stýripinnar og tvær aðrar stýringar með snúningsshjóli á og skottökkum (paddle controller) og tölvuleikurinn Combat. Seinna meir fylgdi með hinn vinsæli Pac-Man.

Thumb
Atari 2600.

Árið 2006 var leikjatölvan tekin inn í hóp útvalinna leikfanga í National Toy Hall of Fame í Bandaríkjunum.

Meðal forritara sem fengust við að forrita fyrir Atari 2600 eru David Crane, Tod Frye, Rob Fulop, Larry Kaplan, Alan Miller, Warren Robinett, Carol Shaw, Howard Scott Warshaw, Bob Whitehead, og Tom Reuterdahl.

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads