Bad Blood
smáskífa Taylor Swift og Kendrick Lamar frá 2015 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
„Bad Blood“ er lag eftir bandarísku söngkonuna og lagahöfundinn Taylor Swift af fimmtu stúdíóplötu hennar, 1989. Hún samdi lagið með sænsku upptökustjórunum Max Martin og Shellback. Lagið var gefið út sem fjórða smáskífan af 1989 þann 17. maí 2015 af Big Machine og Republic Records. Endurhljóðblönduð útgáfa með bandaríska rapparanum Kendrick Lamar var einnig gefin út og inniheldur viðbótartexta eftir Lamar og hljóðblöndun eftir sænska tónlistarmanninn Ilya.
Remove ads
Heimild
- Fyrirmynd greinarinnar var „Bad Blood (Taylor Swift song)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. febrúar 2025.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads