Shellback

sænskur upptökustjóri From Wikipedia, the free encyclopedia

Shellback
Remove ads

Karl Johan Schuster (f. 1. febrúar 1985), þekktur sem Shellback, er sænskur upptökustjóri, lagahöfundur, og hljóðfæraleikari. Hann starfar oft saman með lagahöfundinum Max Martin og hafa þeir framleitt og skrifað lög fyrir ýmsa listamenn, eins og P!nk, Taylor Swift, Adam Lambert, Britney Spears, Usher, Avril Lavigne, Ariana Grande, Adele og Maroon 5. Shellback hefur unnið fjögur Grammy-verðlaun.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Fæddur ...
Remove ads

Útgefið efni

Með Meriah
  • ...Turn Him Your Other Cheek (Demo) (2003)
Með Blinded Colony
  • Promo Demo (2005)
  • Bedtime Prayers (2006)
Kemur fram á
  • Faith - Sorg (2005)
  • Refused - War Music (2019)

Tenglar

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads