Bayer 04 Leverkusen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bayer Leverkusen er þýskt knattspyrnufélag stofnað í Leverkusen. Það er tengt lyfjafyrirtækinu Bayer. Liðið spilar heimaleiki sína á BayArena.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...

Liðið vann sinn fyrsta Bundesliga-titil árið 2024 undir stjórn Xabi Alonso og varð fyrst liða til að vera taplaust á tímabilinu í deildinni. Atalanta stöðvaði 51 taplausa leikjahrinu Leverkusen í úrslitum Evrópukeppninar sama ár.

Remove ads

Þekktir leikmenn

Árangur

Nánari upplýsingar Tímabil, Deild ...

Titlar

    • (2.sæti: 1996–97, 1998–99, 1999–2000, 2001–02, 2010–11)
  • Þýska bikarkeppnin/ DFB Pokal: 2
    • 1992-93, 2023-2024
Remove ads

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads