Xabi Alonso

From Wikipedia, the free encyclopedia

Xabi Alonso
Remove ads

Xabi Alonso (fæddur 25. nóvember 1981) er spænskur fyrrum knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnustjóri sem stýrir Real Madrid.

Thumb
Xabi Alonso árið 2012

Knattspyrnuferill

Alonso spilaði sem miðjumaður fyrir meðal annars félagsliðin Liverpool FC, Real Madrid og Bayern München. Einnig spilaði hann fyrir spænska landsliðið.

Þjálfaraferill

Alonso vann Bundesliga 2023-2024 með Bayer Leverkusen og braut 11 ára sigurgöngu Bayern Munchen. Leverkusen var taplaust í deildinni það tímabil. Einnig vann liðið þýska bikarinn það tímabil og komst í úrslit Evrópukeppni félagsliða en tapaði fyrir ítalska liðinu Atalanta.

Sumarið 2025 tók hann við Real Madrid af Carlo Ancelotti og gerði þriggja ára samning við félagið.[1]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads