Bernd Schuster

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bernd Schuster
Remove ads

Bernd Schuster ( fæddur 22 Desember 1959) er þýskur fyrverandi knattspyrnumaður sem gerði garðinn frægan á frá 1980-1990, og vann fjölda titla í La Liga fyrir bæði Barcelona og Real Madrid. Hann var miðjumaður og var kallaður “der Blonde Engel” (ljóshærði engillinn). Eftir að hann hætti að spila hóf hann að þjálfa og stýrði meðal annars Real Madrid til deildarmeistaratitils leiktíðina 2007–08 .

Staðreyndir strax Upplýsingar, Meistaraflokksferill1 ...


Remove ads

Viðurkenningar

Barcelona

Real Madrid

  • La Liga: 1989, 1990
  • Konungsbikarinn (Copa Del Rey): 1989

Athletico Madrid

  • Konungsbikarinn (Copa Del Rey): 1991, 1992

Titlar unnir með Þýska Landsliðinu

Viðurkenningar

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads