Benjamin Ingrosso
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Benjamin Daniele Wahlgren Ingrosso (f. 14. september 1997) er sænskur söngvari og lagahöfundur. Sem barn kom hann fram í aðalhlutverki í ýmsum söngleikjum og árið 2006 vann hann Lilla Melodifestivalen með laginu „Hej Sofia“.[1][2] Hann sigraði í sjónvarpsþættinum Let's Dance 2014 og keppti í Melodifestivalen árið 2017 með laginu „Good Lovin'“ þar sem hann endaði í fimmta sæti.[3][4] Árið eftir tók hann aftur þátt í keppninni með laginu „Dance You Off“ og var valinn sem framlag Svíþjóðar í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2018 sem fór fram í Lissabon, Portúgal. Þar endaði hann í sjöunda sæti með 274 stig.[5]
Remove ads
Útgefið efni
Breiðskífur
- Identification (2018)
- En gång i tiden (del 1) (2021)
- En gång i tiden (del 2) (2021)
- Playlist (2022)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads