14. september

dagsetning From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

14. september er 257. dagur ársins (258. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 108 dagar eru eftir af árinu.

ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
282930
2025
Allir dagar

Atburðir

  • 2001 - Leikjatölvan GameCube kom á markað í Japan.
  • 2003 - Íbúar Eistlands samþykktu aðild að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæðagreiðslu.
  • 2003 - Ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar lauk án árangurs í Cancun.
  • 2007 - Japanska geimfarinu SELENE var skotið á braut um Tunglið.
  • 2008 - Fyrsta bókin í bókaröðinni um Hungurleikana kom út í Bandaríkjunum.
  • 2015 - Vísindamönnum í bandarísku rannsóknarstofnuninni LIGO tókst í fyrsta sinn að greina þyngdarbylgjur.
  • 2019Drónaárás var gerð á tvær olíuhreinsistöðvar Aramco í Abqaiq og Khurais í Sádi-Arabíu. Hútífylkingin lýsti ábyrgð á hendur sér.
  • 2020 - Konunglega breska stjörnufræðifélagið tilkynnti fund fosfíns á Venus sem er talið góð vísbending um líf.
  • 2020 - Vel varðveittar leifar hellabjörns sem var uppi fyrir 22.000 til 39.500 árum fundust í sífrera í Síberíu.
  • 2021 – Kosið var í Kaliforníu um það hvort Gavin Newsom fylkisstjóra yrði vikið úr embætti. Rúmur meirihluti kaus að leyfa Newsom að sitja áfram.
Remove ads

Fædd

Remove ads

Dáin

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads