Bermúdaeinir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bermúdaeinir
Remove ads

Bermúdaeinir (fræðiheiti: Juniperus bermudiana[3]) er tegund af barrtré í einisætt. Hann er einlendur á Bermúda,[4] þar sem hann var ríkjandi trjátegund skóganna fram að seinni heimsstyrjöld. Þá komu tvær skordýrategundir (Lepidosaphes newsteadi og Carulaspis minima) sem voru búar að drepa 99% trjánna 1978. Það eina prósent sem eftir var af trjánum, hafði nokkuð þol gegn sníkjudýrunum og að auki var nokkrum tegundum af maríubjöllum sleppt til að halda fjölda sníkjudýranna niðri.[5]

Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads