Juniperus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Einir (Juniperus) er ættkvísl barrtrjáa. [1] af Einisætt Cupressaceae. Á milli 50 til 67 tegundir eru taldar til ættkvíslinnar sem vex víða á norðurhveli, frá norðurheimskauti suður að frumskógum Afríku í Gamla heiminum, og til fjalla í Mið-Ameríku og Ziarat í Pakistan. Sá einiskógur sem vex hæst til fjalla er í 4,900 metrum í suðaustur Tíbet og norður Himalajafjöllum, og myndar eina hæstu trjálínu jarðar.[2]
Remove ads
Remove ads
Lýsing

Einitegundir eru breytilegar í stærð og lögun; frá stórum trjám 20–40m háum, til súlulaga eða jarðlægum runnum. Þær eru sígrænar með nállaga og/eða hreisturkennd blöð. Þær geta verið með einbýli eða tvíbýli. Köngulhreistrin eru samvaxin og kjötkennd. Slíkt aldin nefnist berköngull. Köngullinn/berið er 4–27mm langt, með 1–12 óvængjuð fræ. Á sumum tegundum eru þessi ber rauðbrún eða appelsínugul en á flestum eru þau blá; þau eru oft ilmrík og geta verið notuð sem krydd. Þroski fræsins er breytilegur eftir tegundum, frá 6 til 18 mánuðum eftir frjóvgun. Karlkyns könglarnir líkjast öðrum af Einisætt (Cupressaceae), með 6–20 hreisturflögur.

Margar einitegundir (t.d. J. chinensis, J. virginiana) hafa tvær gerðir blaða: smáplöntur og sumar greinar eldri trjáa hafa nállaga blöð 5–25mm langar; og blöðin á fullvöxnum plöntum eru (oftast) smá 2–4mm, hreisturlaga.
Á nokkrum tegundum (t.d. J. communis, J. squamata), öll blöðin eru af ungplöntu nálarformi, með engum hreisturlaga blöðum.
Nálarblöð einis eru hörð og beitt, sem gerir hann óþægilegan í meðförum. Þetta getur verið mikilvægt til greiningar á smáplöntum sem líkjast annars lífviði (Cupressus, Chamaecyparis) og öðrum skyldum tegundum.
Remove ads
Flokkun




Fjöldi tegunda er umdeildur, með tvær nýlegar rannsóknir sem gefa upp mismunandi heildartölu, Farjon (2001) viðurkennir 52 tegundir, og Adams (2004) 67 tegundir. Einiættkvíslinni er skift í nokkrar undirættkvíslir, þó (sérstaklega meðal hreisturlaufs tegundum) hvaða tegund telst til hvaða undirættkvíslar er enn óvíst, með rannsóknir enn í gangi. Undirættkvíslin Juniperus er augljós monophyletic hópur samt.[heimild vantar]
- Juniperus sect. Juniperus: Nálar laufs - einir. Fullorðinslaufin eru nálarlaga, þrjú saman, með liðamót neðst (sjá að neðan).
- Juniperus sect. Juniperus subsect. Juniperus: Könglar með 3 aðskildum fræjum; nálar með einni varaops gróp.
- Juniperus communis - Einir
- Juniperus communis subsp. alpina - Einir
- Juniperus conferta - (syn. J. rigida var. conferta)
- Juniperus rigida - Nálaeinir
- Juniperus communis - Einir
- Juniperus sect. Juniperus subsect. Oxycedrus: Könglar með 3 aðskildum fræjum; nálar með tvemur varaops grópum.
- Juniperus brevifolia - Azoreyja-einir
- Juniperus cedrus - Kanaríeyja-einir
- Juniperus deltoides - (syn. J. oxycedrus subsp. deltoides)
- Juniperus formosana -
- Juniperus lutchuensis -
- Juniperus navicularis - (syn. J. oxycedrus subsp. transtagana)
- Juniperus oxycedrus -
- Juniperus macrocarpa (J. oxycedrus subsp. macrocarpa) -
- Juniperus sect. Juniperus subsect. Caryocedrus: Könglar með 3 fræ samrunnin; nálar með tvemur varaops grópum.
- Juniperus sect. Juniperus subsect. Juniperus: Könglar með 3 aðskildum fræjum; nálar með einni varaops gróp.
- Juniperus sect. Sabina: Hreisturlaufs einir. Fullorðinslauf að mestu hreisturlaga, lík þeim hjá Cupressus tegundum, í gagnstæðum pörum eða þrjú í hvirfingu, og ungstigsblöð eru nállaga og ekki með liðamótum við grunn (meðtaldar nokkrar sem hafa eingöngu nálarlaga lauf; sjá að neðan til hægri). Til bráðabirgða eru allar aðrar einitegundir meðtaldar hér, þó þær myndi paraphyletic hóp.
- Gamla heims tegundir
- Juniperus chinensis - Kínaeinir
- Juniperus chinensis var. sargentii - (japanska 深山柏槇)
- Juniperus chinensis L. var. tsukusiensis Masummune (kínverska 清水圓柏)
- Juniperus chinensis Kaizuka (japanska 貝塚伊吹)
- Juniperus chinensis var. Procumbens (japanska 這柏槇)
- Juniperus chinensis Globosa (japanska 玉伊吹)
- Juniperus chinensis Aurea' (japanska 金伊吹)
- Juniperus convallium -
- Juniperus excelsa - Grikkjaeinir
- Juniperus excelsa polycarpos -
- Juniperus foetidissima -
- Juniperus indica -
- Juniperus komarovii -
- Juniperus phoenicea -
- Juniperus pingii -
- Juniperus pingii var. chengii
- Juniperus pingii var. miehei
- Juniperus pingii var. wilsonii
- Juniperus procera -
- Juniperus procumbens -
- Juniperus pseudosabina -
- Juniperus recurva -
- Juniperus recurva var. butanica
- Juniperus recurva var. coxii -
- Juniperus sabina - Sabínueinir
- Juniperus sabina var. davurica -
- Juniperus saltuaria -
- Juniperus semiglobosa - Tíguleinir
- Juniperus squamata - Himalajaeinir
- Juniperus thurifera - Spánareinir
- Juniperus tibetica - Tíbeteinir
- Juniperus wallichiana -
- Juniperus chinensis - Kínaeinir
- Nýja heims tegundir
- Juniperus angosturana -
- Juniperus ashei -
- Juniperus arizonica - Samheiti: Juniperus coahuilensis var. arizonica eða Juniperus erythrocarpa var. coahuilensis.
- Juniperus barbadensis -
- Juniperus bermudiana - Bermúdaeinir
- Juniperus blancoi -
- Juniperus californica -
- Juniperus coahuilensis -
- Juniperus comitana -
- Juniperus deppeana -
- Juniperus durangensis -
- Juniperus flaccida -
- Juniperus gamboana -
- Juniperus grandis - Samheiti: Juniperus occidentalis subsp. australis
- Juniperus horizontalis - Skriðeinir
- Juniperus jaliscana -
- Juniperus monosperma -
- Juniperus monticola -
- Juniperus occidentalis -
- Juniperus osteosperma -
- Juniperus pinchotii -
- Juniperus saltillensis -
- Juniperus scopulorum - Klettaeinir
- Juniperus standleyi -
- Juniperus virginiana - Blýantseinir
- Juniperus virginiana subsp. silicicola -
- Juniperus zanonii (lagt til)[3] - Samheiti: Juniperus monticola
- Gamla heims tegundir
Remove ads
Ræktun og nytjar
Einiber eru krydd sem er notað í mikinn fjölda rétta og er best þekkt sem aðal bragðefnið í gini (og ábyrg fyrir nafni drykksins, sem er stytting á hollenska nafninu á eini, genever). Einiber eru einnig aðalbragðefnið á líkjörnum Jenever og sahti-stíl af bjór. Einiberjasósa er einnig vinsæl erlendis til að bragðbæta villibráð.
Heimildir
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads