Bhagavad Gita

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Bhagavad Gita (þýðing: Söngur guðs) er indverskt helgirit ritað á sanskrít og er kvæðabálkur úr hetjukvæðinu Mahabharata sem samanstendur af um 100 þúsund erinda en Bhagavad Gita er 700 erindi af því verki. Bhagavad-Gita, sem er að finna í úr Bhishma Parva-handritinu, er helsta trúarrit Indverja og geymir í sér tvær helztu heimspekistefnur þeirra, Jóga-heimspekina og Sankya-heimspekina. Sören Sörensson hefur tvívegis þýtt Bhagavad-Gita sem hann nefnir Bhagavad-Gîtâ eða Ljóð Krishna. Kom fyrri þýðingin út 1939 í óbundnu máli, en hin síðari árið 1965 í bundnu máli. [1] [2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads