Bill Hicks
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
William Melvin Hicks (16. desember 1961 – 26. febrúar 1994), betur þekktur sem Bill Hicks, var umdeildur bandarískur uppistandari, satíristi og samfélagsrýnir. Hann lýsti eigin uppistandi sem: „Chomsky með typpabröndurum“.

Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads