Birkiryðsveppur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Birkiryðsveppur (fræðiheiti: Melampsoridium betulinum) er tegund svepps af stjarnryðsætt. Birkiryðsveppur er sjúkdómsvaldandi sveppur á birkitegundum (Betula)[7][8] en getur einnig smitað aðrar ættkvíslir plantna.[7] Fyrst er getið um birkiryðsvepp á Íslandi árið 1922 á Hallormsstað og árið 1998 fannst það á Suðurlandi. Nú er það algengt um allt land bæði á ilmbjörk og fjalldrapa en finnst einnig á lerki.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads