Bissaú
höfuðborg Gíneu-Bissaú From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bissaú er höfuðborg Gíneu-Bissaú. Borgin stendur við Gebafljót sem rennur í Atlantshaf. Borgin er stærsta borg landsins, aðal höfn og stjórnsýslu- og hernaðarleg miðja þess. Árið 2015 bjuggu tæp 500.000 manns í borginni.[1] Ekki er vitað hvaðan nafnið kemur eða hvað það hafi merkt.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads