Bládoppa

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bládoppa
Remove ads

Bládoppa (fræðiheiti: Tapesia fusca) er skálarlaga sveppur af doppuætt. Hún finnst á Íslandi þar sem hún vex á fjalldrapa og ilmbjörk.[1] Hún er algeng um allt land.[2]

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Útbreiðsla og búsvæði

Fyrir utan að vaxa á Íslandi finnst bládoppa í Evrópu, Norður-Ameríku og Asíu.[3] Í Japan vex hún á föllnum trjábolum, meðal annars á trjábolum af Prunus ættkvíslinni, ættkvísl heggviðar og kirsuberja.[3]

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads