Fíflalús
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fíflalús (fræðiheiti Uroleucon taraxaci) er lús af yfirætt blaðlúsa sem lifir á túnfíflum.
Remove ads
Útbreiðsla
Fíflalúsin lifir um allt norðurhvel jarðar, frá Norður-Skandinavíu suður Evrópu og á Bretlandseyjum. Norður, Mið og Austur-Asíu og Norður-Ameríku og finnst aðalega á grasflötum og óræktar görðum þar sem mikið er um túnfífla.
Fíflalús er nýlegur landnemi á Íslandi og fannst fyrst í Reykjavík 2007. Síðan þá hefur hún fundist á öllu höfuðborgarsvæðið frá Hafnarfirði upp á Kjalarnes, einnig í Grindavík, á Akranesi og Höfn í Hornafirði.
Remove ads
Einkenni
Hún er með stærstu blaðlúsum, óvenju dökk á lit og ekki græn eins þær flestar. Hún er aðallega á neðra borði laufblaða og við blaðgrunn. Síðsumars frá miðjum ágúst og fram eftir september fjölgar henni afar mikið og skríður þá upp í ýmsan annan gróður en fífla og þá einnig meðal annars upp húsveggi og fer þá stundum inn um opna glugga fólki til mikils ama.
Heimild
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads