Bombus pratorum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus pratorum
Remove ads

Bombus pratorum er tegund af humlum,[1] útbreidd í Evrasíu, nema ekki á sléttum S-Rússlands og Úkraínu.[2] Hún gerir sér bú ofanjarðar, og fer snemma af stað á vorin.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Hún er svört með gula rönd á frambol og aðra framarlega á afturbol og gulleitan afturenda. Tungan er stutt.[3]

Drottningarnar eru um 15–17 mm (vænghaf um 28–32 mm), þernurnar eru um 9–14 mm (vænghaf 18–26 mm) og drónarnir eru um 11–13 mm langir (vænghaf 23–26 mm).[4]


Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads