Bombus quadricolor

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus quadricolor
Remove ads

Bombus quadricolor[1] er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[2] Hún sníkir á B. soroensis og húshumlu (Bombus lucorum).[3] Hún er svört með tvær gular eða rauðgular rendur og hvít aftast. Annars er liturinn nokkuð breytilegur. Drottningar eru 23 - 25 mm langar og druntar 15 til 18 mm. Tungan er stutt.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...


Remove ads

Myndir

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads