Bombus sylvarum

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus sylvarum
Remove ads

Bombus sylvarum er tegund af humlum,[1] finnst víða í Evrópu.[2]

Thumb
Bombus sylvarum; efst drottning, fyrir miðju þerna og neðst druntur.
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Lýsing

Hún er yfirleitt ljósgul með svörtum röndum. Dökkt eða svart afbrigði getur verið staðbundið algengara. Tungan er löng.[3] Drottningar eru 16-18 mm langar (29-32 mm vænghaf), þernur eru 10-15 mm (21-27 mm vænghaf) og druntar eru 12-14 mm (23-26 mm).

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads