Bombus tibeticus

From Wikipedia, the free encyclopedia

Bombus tibeticus
Remove ads

Bombus tibeticus er tegund af humlum, nýfundin í Tíbet.[2] Vegna nafnsins er auðvelt að ruglast á henni og B. tibetanus, en sú er af sníkju-undirættkvíslinni Psithyrus.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads