Boston Celtics

From Wikipedia, the free encyclopedia

Boston Celtics
Remove ads

Boston Celtics er bandarískt körfuknattleikslið frá Boston, Massachusetts. Liðið spilar í NBA og er sigursælast lið deildarinnar með 18 meistaratitla. Átta þeirra unnu þeir í röð árin 1959 til 1966. Liðið vann titilinn í fyrsta skipti í 22 ár árið 2008 og bætti svo við 18. titlinum árið 2024.[1]

Staðreyndir strax

Félagið var eitt af stofnliðum Basketball Association of America (BAA) sem sameinaðist National Basketball League (NBL) árið 1949 til að mynda NBA.

Remove ads

Þekktir leikmenn


Titlar

  • NBA meistarar (18): 1957, 1959, 1960, 1961, 1962, 1963, 1964, 1965, 1966, 1968, 1969, 1974, 1976, 1981, 1984, 1986, 2008, 2024
  • McDonald's meistaramótið (1): 1988

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads