Larry Bird

From Wikipedia, the free encyclopedia

Larry Bird
Remove ads

Larry Joe Bird (fæddur 7. desember, 1956) er bandarískur fyrrum körfuknattleiksmaður sem spilaði fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni. Bird spilaði 13 tímabil í deildinni og var valinn 12 sinnum í stjörnuliðið, vann þrisvar besti leikmaður, MVP, í deildinni og tvisvar MVP í úrslitum. Hann vann deildina þrisvar á 9. áratugnum þegar mikill rígur var milli Los Angeles Lakers og Boston Celtics. Bird var fjölhæfur leikmaður, góð þriggja stiga skytta og varnarmaður.[1]

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæðingardagur ...

Bird spilaði með draumaliðinu á Ólympíuleikunum 1992 þegar bandaríska landsliðið sigraði. Bakmeiðsli settu strik á ferilinn hans og urðu til þess að hann hætti fyrr.[1]

Bird þjálfaði Indiana Pacers frá 1997 til 2000 og var seinna framkvæmdarstjóri liðsins.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads