Bratislava
höfuðborg Slóvakíu From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Bratislava (slóvakíska: [ˈbracislaʋa]; ⓘ; ungverska: Pozsony; þýska: Pressburg) er höfuðborg og stærsta borg Slóvakíu. Í borginni búa 419.678 manns (31. desember 2014), en á stórborgarsvæðinu um 600 þúsund. Bratislava stendur á bökkum Dónár í suðvesturhluta landsins. Bratislava er eina höfuðborg heims sem á landamæri að tveimur löndum, Austurríki og Ungverjalandi.[1]
Remove ads
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads