Brennisteinn

Frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16 From Wikipedia, the free encyclopedia

Brennisteinn
Remove ads

Brennisteinn er frumefni með efnatáknið S og sætistöluna 16 í lotukerfinu. Brennisteinn er algengur, bragðlaus, lyktarlaus og fjölgildur málmleysingi og er best þekktur á formi gulra kristalla en finnst jafnframt einnig sem súlfíð og súlföt. Það er aðallega á eldfjallasvæðum sem hann finnst í sinni eiginlegu mynd. Brennisteinn er efni sem er mikilvægt öllum lifandi verum. Hann er uppistaða í fjölda amínósýra og finnst þar af leiðandi einnig í mörgum próteinum. Hann er mikið notaður í framleiðslu á áburði, en sömuleiðis mikið við framleiðslu á byssupúðri, hægðalyfjum, eldspýtum, skordýraeitri og sveppaeyði.

Nánari upplýsingar Efnatákn, Sætistala ...

Brennisteinn var unninn á nokkrum stöðum á Íslandi á 19. öld, t.d. í Brennisteinsfjöllum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads