Selen
Frumefni með efnatáknið Se og sætistöluna 34 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Selen er frumefni með efnatáknið Se og er númer 34 í lotukerfinu.
Þetta er eitraður málmleysingi sem er efnafræðilega skyldur brennisteini og tellúr. Það finnst í nokkrum mismunandi myndum en eitt þeirra er stöðugt, grátt málmkennt form sem leiðir rafmagn betur við ljós en myrkur og er þar af leiðandi notað í ljósnema. Þetta efni finnst í súlfíðgrýti eins og pýríti (sem einnig er þekkt sem brennisteinskís).
Remove ads
Selen í lífverum
Selen er nauðsynlegt öllum lífverum og vinna þær það meðal annars úr sólarljósi og fæðu. Nauðsynlegt hefur reynst að sprauta stórann hluta lamba á Íslandi með seleni og E-vítamíni, svo þau líði ekki skort þegar þau fara úr á beit í fyrsta sinn. Selenskortur í sauðfé kallast fjöruslen eða stíuskjögur, en sjúkdómurinn sá dregur nafn sitt af því að sauðfé var og er víða beitt á fjörur. Ef ær stunda fjörubeit of langt fram í meðgönguna vilja lömbin verða slöpp.
Remove ads
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Selen.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads