Brentford FC
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brentford Football Club er enskt knattspyrnulið frá Brentford í vestur-London sem spilar í ensku úrvalsdeildinni. Liðið var stofnað árið 1889 og spilaði á heimavelli sínum Griffin Park frá 1904-2020. Frá 2020 spilaði liðið á nýjum velli; Brentford Community Stadium. Helstu andstæðingar eru nágrannaliðin Fulham FC og Queens Park Rangers.


Liðið komst í efstu deild 2021 eftir umspil en það hafði ekki spilað þar í nær 75 ár (1946-1947). Liðið endaði í 13. sæti tímabilið 2021-2022 og 9. sæti tímabilið eftir.
Remove ads
Íslenskir leikmenn
- Ívar Ingimarsson 1999-2002
- Patrik Gunnarsson 2018-2022
- Hákon Rafn Valdimarsson 2023-
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads