Fulham F.C.

From Wikipedia, the free encyclopedia

Fulham F.C.
Remove ads

Fulham er knattspyrnulið í ensku meistaradeildinni og er frá Fulham í vestur-London. Félagið er það elsta í borginni sem keppir í knattspyrnu.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stytt nafn ...
Remove ads

Nágrannalið

Stuðningsmenn Fulham álíta Chelsea F.C. sinn helsta andstæðing en heimavellir félaganna eru í göngufjarlægð hvor frá öðrum. Viðureignir þeirra á milli voru fáar á seinni hluta 20. aldar eða þegar Fulham var í basli í neðri deildum Englands. Þegar liðið komst upp í úrvalsdeildina árið 2001 mættust þessi nágrannalið og má segja að þá hafi nágrannaerjurnar hafist fyrir alvöru. Heimavöllur Chelsea, Stamford Bridge, er staðsettur á Fulham Road. Þótt stuðningsmenn Fulham álíti Chelsea sína erkifjendur er ekki sömu sögu að segja af áhangendum Chelsea. Af öðrum nágrannaliðum Fulham má nefna QPR og Brentford FC.

Remove ads

Leikmenn sem hafa spilað fyrir Fulham F.C.

Besti árangur

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads