Brian Wilson
bandarískur tónlistarmaður (1942–2025) From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Brian Wilson (fæddur 20. júní 1942 í Hawthorne í Kaliforníu, d. 11. júní 2025) var bandarískur tónlistarmaður. Hann stofnaði hljómsveitina The Beach Boys með tveimur yngri bræðrum sínum, frænda og skólabróður. Wilson samdi flest af frægari lögum sveitarinnar eins og Good Vibrations, Surfin' USA, California Girls, God only knows og Get Around [1] Eftir árið 1967 varð Wilson hlédrægari og var með minni framlög til sveitarinnar. Eftir langt tímabil af fíkn og geðrænum veikindum gaf Wilson út sína fyrstu sólóplötu árið 1988. [2]

Remove ads
Sólóskífur
- Brian Wilson (1988)
- I Just Wasn't Made for These Times (1995)
- Orange Crate Art (1995) (með Van Dyke Parks)
- Imagination (1998)
- Gettin' In over My Head (2004)
- Brian Wilson Presents Smile (2004)
- What I Really Want for Christmas (2005)
- That Lucky Old Sun (2008)
- Brian Wilson Reimagines Gershwin (2010)
- In the Key of Disney (2011)
- No Pier Pressure (2015)
- At My Piano (2021)
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads